top of page

Jólasýningar 2024!

Writer's picture: Páll Ivan frá EiðumPáll Ivan frá Eiðum

Hei ég svo heppinn að ég verð með list til sölu á tveim jólasýningum í ár!

Annarsvegar á sýningunni Jólagestir hjá Gallery Port (þar sem öll ættu að geta fundið eitthvað frá snilldarlegu smotteríi upp í ómetanlega dýrgripi) og hinsvegar á Peace of art sem er í Fyrirbæri - Phenomenon en á henni mega verkin ekki kosta meira en 50 þúsund krónur sem mér finnst alveg frábært og margt ótrúlega flott og fjölbreytt í boði, myndlist, hönnun og stemning.

Kíkið við á báðum stöðum helst. Mæli með :)


Jólagestir - Gallery Port:

Peace of art - Fyrirbæri






 
 
  • Instagram
  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
bottom of page