top of page


Páll Ivan frá Eiðum


Gallerí Fold og La Boutique Design
Jæja já fréttirnar núna eru að ég hef gert samning við Gallerí Fold um að selja myndirnar mínar og ég er mjög mjög ánægður með það. Þær er hægt að skoða hér en best að kíkja við hjá þeim og skoða. Ég geri ráð fyrir því að það sé gott og gjöfult samstarf framundan. Núna stendur yfir massíf hópsýning í nýju galleríi í hönnunarversluninni La Boutique Design á Mýrargötu í Reykjavík. Þar er ég með nokkur verk til sölu og sýnis og hvet ykkur eindregið til að skoða sýninguna því þ
Nov 4


Straumar nútímans í Fyrirbæri/Phenomenon í júlí
Í gær opnaði sýningin „Straumar nútímans“ í gallerí Fyrirbæri/Phenomenon á Ægisgötu 7 í Reykjavík og þar er hægt að sjá tvö verk eftir...
Jul 5


Patreon? Tja, hví ekki?
Hæhæ, ég er byrjaður að gera tilraunir með Patreon, set þarna myndir og vídjó af ferlinu, svona bakvið tjöldin dæmi, kannski er þetta...
Jun 26


Nýtt listagallerí hjá La Boutique Design
Nýtt gallerí opnar á fimmtudaginn (26.06 2025) í kjallaranum á Mýrargötu 18, 101 RVK í versluninni La Boutique Design en þar verða...
Jun 23


Jazzþorpið í Garðatorgi
Ég tók þátt í Jazzþorpinu í Garðatorgi síðustu helgi og það var frekar merkileg upplifun. Ég var fenginn til að vera listamaður og mála á...
May 6


Verk hjá Reykjavík Record Shop
Nú er hægt að sjá nokkrar teikningar eftir mig í míkrógalleríi Reykjavík Record Shop Þar er líka hægt að sjá list eftir aðra listamenn...
Jan 15


Jólasýningar 2024!
Hei ég svo heppinn að ég verð með list til sölu á tveim jólasýningum í ár! Annarsvegar á sýningunni Jólagestir hjá Gallery Port (þar sem...
Dec 11, 2024
bottom of page